föstudagur, febrúar 01, 2008

Danstónlist

Ég man ekki hvort að ég setti einhvern tímann inn færslu um þessa síðu en ég endurtek það þá bara hér með ,,Dancetracks Digital". Hér geta menn leitað að öllum þeim góðu hljómsveitum og plötusnúðum sem voru tíðir gestir í Party Zone á sínum tíma, hlustað á mínútu af hverju lagi og keypt fyrir lítinn pening sín uppáhaldslög. Masters at Work/KenLou/Nuyorikan Soul/The Bucketheads, Glenn Underground, DJ Sneak og alla hina (eins og ég hef sagt áður þá er gott að nota top 100 all time Party Zone listann til að hjálpa sér).


Hver man ekki eftir:

Moonshine - KenLou

Show me the way - DJ Sneak

Öll Platan Bongo Rock - The Incredible Bongo band

Jumpin Thumpin - Todd Terry (remix)

Beautiful people - Barbara Tucker (original club mix)

Expand your horizon - DJ Sneak

o.s.frv.

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

jæja hvernig líst okkur lakers mönnum á nýja liðsmanninn er ekki að birta til
kv bf

04 febrúar, 2008 15:19  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Þetta er ansi magnað!
Ef að Byynum nær að jafna sig almennilega fyrir úrslitakeppnina þá gætum við farið eitthvað áleiðis því Gasol getur líka spilað PF.
Annars væri óskandi að við fengjum einn mann til viðbótar og þá ættum við raunverulegan séns, en hver veit Lebron fór í úrslit í fyrra með mun slakara lið sem var reyndar líka í mun slakari helmingi landsins.
Kobe getur allavegana ekki kvartað með Gasol, Fisher, Odom og vonandi Byynum með sér.

04 febrúar, 2008 16:53  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Jæja það gleður mig mikið þá reynir maður kannski að fylgjast með úrslitakeppninni þetta árið. Hef ekki fylgst með henni síðan við töpuðum á móti Detroit.
kv bf

04 febrúar, 2008 19:31  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim