Fleiri hiphop perlur
Mánuður svarta mannsins heldur áfram með tilheyrandi hiphop perlum. Í tilefni af því að DJ Premier er á leiðinni til landsins (skyldumæting) en hann er sennilega áhrifamesti taktsmiður síðasta áratugs er ekki úr vegi að hafa smá þema og birta hér nokkrar af þeim perlum sem hann hefur komið nálægt en margar af þeim hafa einmitt birst hér.
Das EFX - Real Hip Hop
Jay-z - A Million and One Questions
Common - The 6th Sense
Jeru The Damaja - Come Clean
Gangstarr - Take it Personal
The Notorious B.I.G. Unbelievable
Rakim - It's Been A Long Time
Gang Starr - Mass Appeal
Nas - N.Y. State of Mind
Big Daddy Kane - Show n Prove
Das EFX - Real Hip Hop
Jay-z - A Million and One Questions
Common - The 6th Sense
Jeru The Damaja - Come Clean
Gangstarr - Take it Personal
The Notorious B.I.G. Unbelievable
Rakim - It's Been A Long Time
Gang Starr - Mass Appeal
Nas - N.Y. State of Mind
Big Daddy Kane - Show n Prove
Kanye West, Rakim, Nas & KRS-One - Classic
...og svona mætti halda endalaust áfram.
Er hiphop ekki dásamlegt?
3 Ummæli:
þessi hip hop stemming hér er yndisleg verður að halda henni áfram, þetta er eitthvað sem lætur mann vera glaðan í hjarta.
kv bf
http://www.youtube.com/watch?v=oJzGyBTEzfg&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=u7edztkuz5o&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=-Fz85FE0KtQ&feature=related
Mikill hressleiki hér, myndböndin mjög fyndin
Já, menn virðast almennt hrifnir af þessu, spurning um að taka svo Hardcore lista seinna - gaman að sjá þessi Prodigy myndbönd. Þvílíkar minningar auðvitað og svo er gaman að sjá hvað tónlistarmyndbönd hafa þróast mikið á ekki lengri tíma.
Varðandi hiphop-ið þá mun ég halda áfram og vonandi senda þeir sem ég hef haft samband við lista til að halda þessu gangandi, þar ætti ýmislegt skemmtilegt að koma fram.
Kveðja Bjarni Þór.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim