þriðjudagur, febrúar 12, 2008

All time hiphop - Baldur Knútsson

Hiphop veislan heldur áfram að þessu sinni er það meistari Baldur Knútsson!
Hann er sálarbróðir minn nr.1 - maðurinn sem fór með mér á hiphop og danstónlistarhátíð úti í Bretlandi á miðju knattspyrnutímabili og saman sáum við James Brown og margar af frambærilegustu hljómsveitir þess tíma og það er ógleymanlegt augnablik þegar við héldum Flavor Flav í gullstól í 7-11 og vorum útigangsmenn í eina nótt. Saman stofnuðum við hina geysivinsælu hljómsveit BB FOOL K sem lifir enn og heyrist við og við á skemmtistöðum borgarinnar. Margt hefur breyst frá þessum tíma en við eigum það sameiginlegt með öllum þeim sem hér munu mynda lista - hvað sem tímanum, fjölskyldum, menntastigi og öðrum lífsbreytingum líður þá er ekki hægt að taka blökkumanninn frá okkur, hann er samgróinn okkur blessunarlega.
Hér koma nokkrir gullmolar frá Baldri sem hefðu getað orðið miklu mun fleiri og minna mann á gamlan og góðan tíma:

Pharcyde - Runnin'

Common - Retrospect for life

Snoop - Gin & Juice

The Roots - You Got Me

Outkast - 13th floor / Growing Old

Snoop & Dre - Nuthin' but a G-Thang

Cypress Hill - Insane in the Membrane

Kool Keith - Plastic World

Mobb Deep - Survival Of The Fittest

B.I.G. - Big Poppa


Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð: ,

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim