fimmtudagur, febrúar 14, 2008

Tónlist og frambjóðendur

Allir eru fyrir löngu búnir að sjá Obama lagið sem Will.I.am, Common, Jabbar og fleiri sungu nú hefur hins vegar verið gert eins lag fyrir McCain!

Er lífið ekki dásamlegt?

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Skemmtilegt

14 febrúar, 2008 14:26  
Anonymous Nafnlaus sagði...

mccain lagið var frekar hressandi var ekki búinn að sjá þetta
kvbf

14 febrúar, 2008 19:02  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Já, McCain lagið er frekar sniðugt og það er einnig lagið sem Haukur Hauks benti á, þar sem Sarah Silverman syngur til kærastans síns, þáttarstjórnandans Jim Kimmel:

http://www.youtube.com/watch?v=LA5BnTrFAx0

14 febrúar, 2008 19:54  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim