Áfram hiphop sömpl (og að lokum eitt house)
Ég man ennþá þegar ég og Kjarti Breik fundum smáskífuna The Champ með hljómsveitinni The Mohawks og lagið var spilað viðstöðulaust í fleiri tíma, sömpl úr laginu voru á næstu árum gjörsamlega ofnotuð af hiphop- og danstónlistarsenunni en endilega tékkið á því, það er fyrst í röðinni - þið kannist við þetta. Annað lagið með Bob James er líka þvílíkur gullmoli og varð aftur vinsælt eftir að klassíska RUN DMC lagið Peter Piper skaut upp kollinum í miklu Break æði sem gekk yfir ladnið rétt fyrir aldarmótin. Endilega kíkið á öll lögin, þetta eru eintómar perlur sem þið hafið gaman af ef að ykkur þykir væntum hiphop.
The Mohawks - The Champ (Cold Cut, KRS-One, Eric B. & Rakim og EPMD)
Chicago - Street Player (The Bucketheads - The Bomb)
The Mohawks - The Champ (Cold Cut, KRS-One, Eric B. & Rakim og EPMD)
Bob James - Take Me to the Mardi Gras (RUN DMC og LL Cool J m.a.)
Tom Brock - There's Nothing in this World (Jay-Z)
Herbie Hancock - Cantaloupe Island (Us3)
Jean-Jacques Perrey - E.V.A. (Guru m.a.)
Leon Haywood - I Want'a Do Something Freaky To You (Dr.Dre& Snoop)
William Bell - I Forgot To Be Your Lover (Dilated people)
The Winstons - Amen, brother (um það bil allir)
Chicago - Street Player (The Bucketheads - The Bomb)
Er lífið ekki dásamlegt
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim