miðvikudagur, febrúar 27, 2008

Uppruni hinna ýmsu hiphop gimsteina

Við sem ekki erum alin upp af eldklerkum eða fólki lömuðu af guðsótta höfum flest í krafti sjálfstæðrar hugsunar orðið sammála Darwin um að við séum komin af öpum og vorum ekki búin til af ímynduðum guði á sex daga töfraflippi.
Í dag held ég áfram með nokkur lög sem kalla má apa eða forfeður margra frægustu hiphop gimsteina sögunnar og legg það í ykkar hendur að leggja saman 2+2 og koma auga á sömplin og hvaða perlur hafa orðið til út frá þeim.

Þetta er því senn skemmtun, fræðsla og getraun:

Sylvia Striplin - You Can't Turn Me Away (hvaða B.I.G. lag?)

Delfonics - Ready Or Not Here I Come (Humm?...)

Willie Mitchell - Groovin' (hvaða GZA lag?)

"Foodstamps" - 24 Carat Black (hvaða Digable Planets lag?)

Bob James "Nautilus" (hvaða Ghostface Killah lag?)

Gladys Knight & The Pips - The Way We Were - (hvaða Wu-Tang lag?)

Before the Night is Over - Joe Simon (of augljóst?)

Blondie - Rapture (KRS - One?)

Four Tops - (hvaða Jay-Z lag?)

Joe Simon Drowning In The Sea Of Love (hvaða Gang Starr lag?)

Joe Sample - In All My Wildest Dreams (hvaða 2Pac lag?)

Bernard Wright - Haboglabotribin (hvaða Snoop lag?)

Curtis Mayfield - Tripping Out (hvaða Camp Lo lag?)

Lou Donaldson - Who's Making Love (þetta þekkja allir í endalaust mörgum útgáfum)


Bonus tracks:

Dominoes - Donald Byrd

Ronnie Foster - Mystic Brew

Les McCann & Eddie Harris - Go On And Cry


Er lífið ekki dásamlega samplað?

Efnisorð: ,

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

yndislegur pistill... maður er strax byrjaður að óttast að febrúara, mánuður svartamannsins (og míns) er að verða búinn.

kv,
Ívar

28 febrúar, 2008 08:52  
Anonymous Nafnlaus sagði...

sammála ívari skemmtilegt að skoða þessi gömlu lög annars hef ég enga trú á öðru en að mars verði einnig mánuður svarta mannsins
kv bf

28 febrúar, 2008 11:36  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Já, skal reyna eftir fremsta megni að dúndra einhverju hressandi tónlist hér inn og vonandi fæ ég lista frá nokkrum í viðbót sem ég hef haft samband við.

Kveðja frá svörtum manni.

01 mars, 2008 01:00  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim