Uppruni hinna ýmsu hiphop gimsteina
Í dag held ég áfram með nokkur lög sem kalla má apa eða forfeður margra frægustu hiphop gimsteina sögunnar og legg það í ykkar hendur að leggja saman 2+2 og koma auga á sömplin og hvaða perlur hafa orðið til út frá þeim.
Þetta er því senn skemmtun, fræðsla og getraun:
Sylvia Striplin - You Can't Turn Me Away (hvaða B.I.G. lag?)
Delfonics - Ready Or Not Here I Come (Humm?...)
Willie Mitchell - Groovin' (hvaða GZA lag?)
"Foodstamps" - 24 Carat Black (hvaða Digable Planets lag?)
Bob James "Nautilus" (hvaða Ghostface Killah lag?)
Gladys Knight & The Pips - The Way We Were - (hvaða Wu-Tang lag?)
Before the Night is Over - Joe Simon (of augljóst?)
Blondie - Rapture (KRS - One?)
Four Tops - (hvaða Jay-Z lag?)
Joe Simon Drowning In The Sea Of Love (hvaða Gang Starr lag?)
Joe Sample - In All My Wildest Dreams (hvaða 2Pac lag?)
Bernard Wright - Haboglabotribin (hvaða Snoop lag?)
Curtis Mayfield - Tripping Out (hvaða Camp Lo lag?)
Lou Donaldson - Who's Making Love (þetta þekkja allir í endalaust mörgum útgáfum)
Bonus tracks:
Dominoes - Donald ByrdRonnie Foster - Mystic Brew
Les McCann & Eddie Harris - Go On And Cry
Er lífið ekki dásamlega samplað?
3 Ummæli:
yndislegur pistill... maður er strax byrjaður að óttast að febrúara, mánuður svartamannsins (og míns) er að verða búinn.
kv,
Ívar
sammála ívari skemmtilegt að skoða þessi gömlu lög annars hef ég enga trú á öðru en að mars verði einnig mánuður svarta mannsins
kv bf
Já, skal reyna eftir fremsta megni að dúndra einhverju hressandi tónlist hér inn og vonandi fæ ég lista frá nokkrum í viðbót sem ég hef haft samband við.
Kveðja frá svörtum manni.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim