Nýjar plötur...
Mér líst hrottalega vel á það að Norah Jones og Bob Dylan séu eða hafi verið að vinna í plötu með textum eftir ballöðu-kántrý söngvarann Hank Willams eins og sögusagnir hafa verið um. Bæði hafa þau áður sungið lög eftir hann (og svo gerði Megas einu sinni fjögurra þátta röð um hann fyrir Rás 2, en Megas kemur með plötu í júní sem rétt er að fagna) en Dylan hefur við mörg tækifæri sagt að Hank hafi verið fyrsta átrúnaðargoðið sitt. Auk þess hafa listamenn á borð við Kris Kristofferson, Leonard Cohen, Johnny Cash, Neil Young og Bright Eyes samið tribute lög um Hank.
Ég ákvað því að smella inn nokkrum yndislegum lögum eftir Hank Willams til að kæta ykkur aðeins.
Norah Jones - Cold Cold Heart
The Little Willies - Lovesick Blues
Bob Dylan - Lost Highway
Johnny Cash & Charley Pride (Hank Williams medley)
LOST HIGHWAY by Hank Williams
(I Heard That) Lonesome Whistle - Hank Williams
Hank Willams - I'm So Lonesome I Could Cry
I said to Hank Williams: how lonely does it get?
Hank Williams hasnt answered yet
But I hear him coughing all night long
A hundred floors above me
In the tower of song
-Leonard Cohen
Er lífið ekki dásamlegt?
Ég ákvað því að smella inn nokkrum yndislegum lögum eftir Hank Willams til að kæta ykkur aðeins.
Norah Jones - Cold Cold Heart
The Little Willies - Lovesick Blues
Bob Dylan - Lost Highway
Johnny Cash & Charley Pride (Hank Williams medley)
LOST HIGHWAY by Hank Williams
(I Heard That) Lonesome Whistle - Hank Williams
Hank Willams - I'm So Lonesome I Could Cry
I said to Hank Williams: how lonely does it get?
Hank Williams hasnt answered yet
But I hear him coughing all night long
A hundred floors above me
In the tower of song
-Leonard Cohen
Er lífið ekki dásamlegt?
Efnisorð: Tónlist
1 Ummæli:
ætlar þú að horfa á CL í kv. hjá mér? Láttu mig vita via síma ef þú ætlar að kíkja.
kv,
Ívar
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim