þriðjudagur, maí 06, 2008

Af hverju er ekki öll tónlist svona?

The Overton Berry Trio - Hey Jude (í fullri live útgáfu)

Er lífið ekki dásamlegt

Efnisorð:

6 Ummæli:

Blogger Biggie sagði...

Góð spurning, en ætli maður kynni þá nokkuð að meta þessa útgáfu, sem er snilld.

06 maí, 2008 07:07  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Sennilega eru það einu mótrökin en þessi útgáfa er unaður eins og reyndar margt fleira frá Overton Berry.

06 maí, 2008 07:29  
Anonymous Nafnlaus sagði...

,,Hornets detta út í fyrstu umferð á móti Warriors" skirfaðir þú 27.mars síðastliðinn. Viltu e-ð tjá þig um þessi ummæli?

CP3 MVP!

Bestu kveðjur,
Óli moggabloggari

06 maí, 2008 10:54  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Já, því miður komust Warriors ekki í úrslitin til að slá þá út :)
Ég trúi því ekki fyrr en ég tek á því að þeir fari alla leið í úrslit og mér finnst vægast sagt skrítið ef þeir klára af Spurs. Sá reyndar ekki annan leikinn en í þeim fyrsta fannst mér Spurs hafa þetta fram yfir hálfleik en síðan allt í einu voru Hornets 15 stigum yfir... en við skulum ekki vanmeta hjörtu meistaranna, þessir menn eru flestir á síðustu dropunum og ég trúi því ekki að þeirra lokaframlag til NBA deildarinnar sé að verða rassskelltir af nánast óþekktum ,,unglingum".

Kveðja Bjarni Þór.

06 maí, 2008 16:59  
Anonymous Nafnlaus sagði...

jæja nú er verkfalli mínu á comment hlutann á þessari síðu lokið í bili. Heavy flott lag og er ég nú ánægður með Lakersana okkar vona að þeir mæti new orleans í úrslitum vestur.
kv bf

06 maí, 2008 19:32  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

BF: Jæja, gott að sjá þig aftur hér á síðunni, er einmitt búinn að vera á leiðinni að senda þér mail.
Svalt lag og vonandi klára okkar menn annan leikinn í kvöld og fara þá langleiðina með að klára þetta einvígi... ekki væri verra að fá svo Hornets.

06 maí, 2008 20:37  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim