Já, því miður komust Warriors ekki í úrslitin til að slá þá út :) Ég trúi því ekki fyrr en ég tek á því að þeir fari alla leið í úrslit og mér finnst vægast sagt skrítið ef þeir klára af Spurs. Sá reyndar ekki annan leikinn en í þeim fyrsta fannst mér Spurs hafa þetta fram yfir hálfleik en síðan allt í einu voru Hornets 15 stigum yfir... en við skulum ekki vanmeta hjörtu meistaranna, þessir menn eru flestir á síðustu dropunum og ég trúi því ekki að þeirra lokaframlag til NBA deildarinnar sé að verða rassskelltir af nánast óþekktum ,,unglingum".
jæja nú er verkfalli mínu á comment hlutann á þessari síðu lokið í bili. Heavy flott lag og er ég nú ánægður með Lakersana okkar vona að þeir mæti new orleans í úrslitum vestur. kv bf
BF: Jæja, gott að sjá þig aftur hér á síðunni, er einmitt búinn að vera á leiðinni að senda þér mail. Svalt lag og vonandi klára okkar menn annan leikinn í kvöld og fara þá langleiðina með að klára þetta einvígi... ekki væri verra að fá svo Hornets.
6 Ummæli:
Góð spurning, en ætli maður kynni þá nokkuð að meta þessa útgáfu, sem er snilld.
Sennilega eru það einu mótrökin en þessi útgáfa er unaður eins og reyndar margt fleira frá Overton Berry.
,,Hornets detta út í fyrstu umferð á móti Warriors" skirfaðir þú 27.mars síðastliðinn. Viltu e-ð tjá þig um þessi ummæli?
CP3 MVP!
Bestu kveðjur,
Óli moggabloggari
Já, því miður komust Warriors ekki í úrslitin til að slá þá út :)
Ég trúi því ekki fyrr en ég tek á því að þeir fari alla leið í úrslit og mér finnst vægast sagt skrítið ef þeir klára af Spurs. Sá reyndar ekki annan leikinn en í þeim fyrsta fannst mér Spurs hafa þetta fram yfir hálfleik en síðan allt í einu voru Hornets 15 stigum yfir... en við skulum ekki vanmeta hjörtu meistaranna, þessir menn eru flestir á síðustu dropunum og ég trúi því ekki að þeirra lokaframlag til NBA deildarinnar sé að verða rassskelltir af nánast óþekktum ,,unglingum".
Kveðja Bjarni Þór.
jæja nú er verkfalli mínu á comment hlutann á þessari síðu lokið í bili. Heavy flott lag og er ég nú ánægður með Lakersana okkar vona að þeir mæti new orleans í úrslitum vestur.
kv bf
BF: Jæja, gott að sjá þig aftur hér á síðunni, er einmitt búinn að vera á leiðinni að senda þér mail.
Svalt lag og vonandi klára okkar menn annan leikinn í kvöld og fara þá langleiðina með að klára þetta einvígi... ekki væri verra að fá svo Hornets.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim