miðvikudagur, september 10, 2008

Stjórnmál

Loksins segir einhver eitthvað af viti.

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Samfylkingin er auðvitað ekki pro-esb frekar en VG, xB og xF. Þeir hafa dreypt á þessum málum til að lokka til sín kjósendur. Ex-allaballar og kvennalista konur eru ekki líklegar að hamra í gegn svona stórt málefni.

Þessi vitleyas mun halda áfram næstu ár og áratugi.. ekkert mun gerast og við verðum bara að sætta okkur við það að vera partur af 3. heiminum núna.

kv,
Ívar

11 september, 2008 12:48  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Það er nú helvíti hart að líkja stefnu Samfylkingarinnar í Evrópumálum við VG, Framsókn og Frjálslynda :)
En þau þurfa samt að girða sig allrækilega og stíga fram á sviðið sem aðalgerandi og ýta fastar á Sjálfstæðisflokkinn um að taka með sér næstu skref.

Já, það eru einhverjar kvennalistakonur og einhverjir fyrrverandi alþýðubandalagsmenn en þeirra málefni skína skærast í gegn hjá VG og þess vegna hefur Samfylkingin blessunarlega ekki þurft að vera þannig flokkur.

En þangað til Samfylkingin gerir eitthvað að þá verðum við áfram hálfgert 3.heims ríki.

Kveðja Bjarni Þór

14 september, 2008 23:33  
Anonymous Nafnlaus sagði...

já sástu viðtalið við Geir Haarde í Silfrinu. Wow maðurinn er gjörsamlega á annari plánetu.

kv,
ivar

15 september, 2008 08:38  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim