mánudagur, mars 09, 2009

Raggi Bjarna og Megas

Fyrir einhverju síðan hringdi Arna í mig og sagði að Raggi Bjarna væri að syngja lag eftir Megas á Rás 2. Nú villtist ég inn á síðu Dr. Gunna og þar má í færslu frá 1. mars hlýða á þessa hressandi útgáfu af Meinfreyjublús (sem er afbrigði af Eðalfreyjublús ef heitið á laginu er rétt).

Er lífið ekki dásamlegt?

Efnisorð:

7 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Það verður fróðlegt að heyra þessa Ragga Bjarna/Megasar plötu.

AFO

11 mars, 2009 10:11  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Já, það er vonandi að þetta verði að veruleika. Alltof góð hugmynd til að framkvæma hana ekki. Raggi Bjarna og Senuþjófarnir (jafnvel plús blásturssveit) að taka hressandi sumarlegar klámvísur í bland við perlur.

Svo er það vonandi Megas og Hjaltalín næst :)

...jafnvel platan ,,Krúttkynslóðin syngur Megas" - Sigur Rós, Amina Múm og Hjaltalín í góðri stemmningu og Megas mættur sjálfur á sílafón.

11 mars, 2009 17:28  
Anonymous Nafnlaus sagði...

http://www.sveiflan.blog.is/blog/sveiflan/entry/825864/

afstaða sjálfstæðismann til ESB... lang flestir gallharðir andstæðingar með þjóðernishyggjuna á lofti...vuúúúúíííííívvvvvvííííiaaaaa

ciao,
ivar

12 mars, 2009 14:53  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Fínt hjá þessum manni sem annars hefur ógeðfelldar skoðanir að taka þetta saman og væntanlega í öllum kjördæmum vegna þess að:

A) Þá vita Sjálfstæðismenn hvað þeir eru að kjósa.
B) Ef að niðurstaða prófkjörsins verður anti ESB listi þá geta Evrópusinnar og annað frjálslynt fólk kosið þann/þá flokka sem vilja ESB og Sjálfstæðismenn geta ekki lengur sagt það sé ótímabært að tala um ESB - það er annað hvort já eða nei.

Ástarkveðja Bjarni Þór.

12 mars, 2009 16:48  
Blogger Sólskinsfífl nútímans sagði...

Fínt hjá þessum manni sem annars hefur ógeðfelldar skoðanir að taka þetta saman og væntanlega í öllum kjördæmum vegna þess að:

A) Þá vita Sjálfstæðismenn hvað þeir eru að kjósa.
B) Ef að niðurstaða prófkjörsins verður anti ESB listi þá geta Evrópusinnar og annað frjálslynt fólk kosið þann/þá flokka sem vilja ESB og Sjálfstæðismenn geta ekki lengur sagt það sé ótímabært að tala um ESB - það er annað hvort já eða nei.

Ástarkveðja Bjarni Þór.

12 mars, 2009 16:48  
Blogger Biggie sagði...

Þetta eru hrikalega góðir þættir: http://www.imdb.com/title/tt0866442/

14 mars, 2009 04:13  
Anonymous Nafnlaus sagði...

á að fara mæta í ræktina.. eða erum við bara allveg game over?

ivar

18 mars, 2009 11:38  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim