Liverpool á blússandi siglingu...
Hver hefði trúað því í haust þegar að íslenskir Liverpool aðdáendur spáðu því að þetta yrði árið sem þeir ynnu deildina að það myndi ekki rætast?
Aurelio, Riise, Finnan, Hyypia, Pennant, Kewell, Benayoun, Kuyt, Sissoko, Voronin, Crouch og allir hinir búnir að drulla á sig og enn eitt árið hefur Liverpool lokið keppni um áramótin og geta snúið sér að því að reyna að vinna bikarinn eða Meistaradeildina í vítaspyrnukeppni.
Ef að Rafa vinnur ekkert í ár þá hlýtur þetta að vera búið hjá honum; Liverpool enda væntanlega í 4.sæti í deildinni og titlalaust hefur liðið ekki sýnt neinar framfarir á tveimur tímabilum.
Er lífið ekki dásamlegt?
Aurelio, Riise, Finnan, Hyypia, Pennant, Kewell, Benayoun, Kuyt, Sissoko, Voronin, Crouch og allir hinir búnir að drulla á sig og enn eitt árið hefur Liverpool lokið keppni um áramótin og geta snúið sér að því að reyna að vinna bikarinn eða Meistaradeildina í vítaspyrnukeppni.
Ef að Rafa vinnur ekkert í ár þá hlýtur þetta að vera búið hjá honum; Liverpool enda væntanlega í 4.sæti í deildinni og titlalaust hefur liðið ekki sýnt neinar framfarir á tveimur tímabilum.
Er lífið ekki dásamlegt?
4 Ummæli:
Ég sé ekki betur en að á hinni vinstri sinnuðu kop.is sé búið að eyða commenta-linknum sem birtist þar eftir færslu þína... og þar með nánast jarðsyngja hingað til mjög gott vinasamband þessara fréttamiðla ;)
What a disgrace!
Já, það fannst mér einkar sniðugt:)
Hvað næst? Heimta að lokað verði fyrir almennar fótboltafréttasíður hjá stuðningsmönnum Liverpool:)
Kveðja Bjarni Þór
hvað... er bara búið að leggja niður þessa síðu?... núna ertu búinn með þessa blessuðu ritgerð og engar afsakanir.
kv,
ivar
Ég hef verið og er enn netsambandslaus í minni nýju íbúð, en vonandi kemur það sem allra fyrst
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim