föstudagur, apríl 24, 2009

Þarf í alvöru að ræða ESB aðild?

Getur einhver réttlætt það að standa gegn ESB aðild eftir síðustu fréttir. 228 milljarða króna vaxtalækkun árlega, það eru 760.000 árlega að meðaltali á hvern Íslending, RÚMAR ÞRJÁR MILLJÓNIR Á HVERJA FJÖGURRA MANNA FJÖLSKYLDU AÐ MEÐALTALI Á ÁRI!!!

Er lífið ekki dásamlegt?

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

tók enginn eftir freudian slip í gær hja steingrími þegar verið var að tala um evrópumálin sagði verður gert eins hægt (slow- freudian slip) en vildi meina verður gert þegar það er hægt
kv bf

25 apríl, 2009 08:01  
Anonymous Nafnlaus sagði...

já hann Georg Bjarnfreðarson er bjáni... búinn að bíta þessa andstöðu svo fast í sig.. en veit ekki af hverju.. bara að alþ.leg samvina er af hinu slæma nema kannski við hin norðurlöndin á sviði tungumála kennslu eða.. æi ég gefst upp.

ciao,
ivar

25 apríl, 2009 16:09  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim