laugardagur, apríl 25, 2009
Fyrri færslur
- Þarf í alvöru að ræða ESB aðild?
- Mýtur um Evrópusambandið - Orkumál
- Algengar mýtur um ESB - Sjávarútvegur
- ESB aðild er grunnurinn að því að geta aftur kosið...
- Börnin okkar og framtíðin
- Framtíð frjálslyndra einstaklinga á Íslandi
- Um mannsæmandi líf fyrir Íslendinga til frambúðar
- Samningur 2 - Mér er alvara!!!
- Samningur 1
- Sjálfstæðisflokkurinn The Black Knight
Gerast áskrifandi að
Færslur [Atom]
3 Ummæli:
ESB... þetta er frábært
mér langar að sjá stjórn son of a bitch.. skiljum VG og Íhaldið eftir í kuldanum.... yeeeesssss
ivar
ég var að heyra eina hugmynd í viðbót.. að xB verða teknir með inní þessa ríkisstórn til að styrkja stöðu ríkisstjórnina. Þetta gæti verið gott fyrir hægri krata eins og okkur og myndi ýta undir frekari stuðning við ESB meðal almennings í landinu. Gæti líka haldið aftur af mestu vinstri-nutturunum.
hvað segja menn við þessu?
Ívar
Ótrúlegt en satt (miðað við það sem oft hefur verið sagt hér um Framsókn) þá hljómar það ekki illa. Það þarf auðvitað þverpólitíska samstöðu um ESB, Bjarni Ben talaði strax um ESB við fyrsta tækifæri í gær og Þorgerður Katrín í dag.
Hvernig sem fer þá er samningsstaða Samfylkingarinnar nánast eins góð og mögulegt er - það gleður mitt Evrópusinnaða hjarta.
Kveðja Bjarni Þór.
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim